fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. ágúst 2025 14:30

Costa Adeje er vinsæll áfangastaður Íslendinga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkralið var kallað að íbúðahóteli á Adeje-ströndinni á Tenerife um ellefuleytið á fimmtudagsmorgun, eftir að fimm ára drengur var nærri því drukknaður í hótelsundlauginni. Canarian Weekly segir frá og telur að atvikið hafi átt sér stað í Laguna Park 2, en það er óstaðfest.

Drengnum, sem er pólskur, var bjargað úr sundlauginni. Hann sýndi merki drukknunar og fékk tafarlausa aðhlynningu sjúkraliðs á vettvangi. Ástandi hans eftir björgun og aðhlynningu var talið þokkalegt. Var hann fluttur með sjúkabíl á sjúkrahúsið Hospiten Sur fyrir frekari meðferð.

Lögregla mætti einnig á vettvang og hóf rannsókn málsins.

Tilvik drukknunar eða nær drukknunar á Kanaríeyjum hafa verið algeng að undanförnu og hafa yfirvöld sent frá sér tilkynningar til almennings og ferðamanna um að sýna aðgæðslu í hótelsundlaugum og á baðströndum. Lögð er áhersla á að öryggismerkingar séu virtar og að börn séu ekki eftirlitslaus í vatni.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Í gær

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Í gær

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg