fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:12

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í gærkvöldi eða nótt um tvo menn sem voru að reyna að brjótast inn í hraðbanka.

Að sögn lögreglu höfðu mennirnir ekki erindi sem erfiði og voru þeir stöðvaðir af lögreglu við verknaðinn. Báðir mennirnir voru vistaðir í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 2 sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.

Í sama umdæmi var tilkynnt um eld á iðnaðarsvæði. Þar hafði kviknað í gömlum rafhlöðum og varð mjög lítið tjón þar sem eldurinn kviknaði utandyra. Slökkvilið var kallað á staðinn sem slökkti eldinn fljótt.

Alls gista ellefu í fangageymslum lögreglu eftir nóttina og alls var 51 mál bókað í kerfum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk

Ungmenni dæmd fyrir frelsissviptingu og „sérstaklega hættulega, hrottalega og ófyrirleitna“ hópárás gegn unglingsdreng í Heiðmörk
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar

Það er ekki hægt að losna alfarið við pappírs- og plasttunnurnar