fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:12

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í gærkvöldi eða nótt um tvo menn sem voru að reyna að brjótast inn í hraðbanka.

Að sögn lögreglu höfðu mennirnir ekki erindi sem erfiði og voru þeir stöðvaðir af lögreglu við verknaðinn. Báðir mennirnir voru vistaðir í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 2 sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.

Í sama umdæmi var tilkynnt um eld á iðnaðarsvæði. Þar hafði kviknað í gömlum rafhlöðum og varð mjög lítið tjón þar sem eldurinn kviknaði utandyra. Slökkvilið var kallað á staðinn sem slökkti eldinn fljótt.

Alls gista ellefu í fangageymslum lögreglu eftir nóttina og alls var 51 mál bókað í kerfum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 

Líkt og 6,7 milljónir bíla væru teknir úr umferð í heilt ár 
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“

Stefán undrast stríðsæsing í tali íslenskra ráðamanna – „Mér finnst tónninn í þessari skýrslu vera afskaplega furðulegur“
Fréttir
Í gær

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“

„Sársaukafull áminning um hversu hættulegir mislingar geta verið“
Fréttir
Í gær

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu

Ráðgátan loksins leyst – Hvarf fyrir sex árum með leikjatölvuna í gangi og símann í hleðslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“

Ólína verulega ósátt við athugasemdir frá Akureyri – „Það vekur furðu að verða vitni að annarri eins þröngsýni“