fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:12

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í gærkvöldi eða nótt um tvo menn sem voru að reyna að brjótast inn í hraðbanka.

Að sögn lögreglu höfðu mennirnir ekki erindi sem erfiði og voru þeir stöðvaðir af lögreglu við verknaðinn. Báðir mennirnir voru vistaðir í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Atvikið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar 2 sem sinnir Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi.

Í sama umdæmi var tilkynnt um eld á iðnaðarsvæði. Þar hafði kviknað í gömlum rafhlöðum og varð mjög lítið tjón þar sem eldurinn kviknaði utandyra. Slökkvilið var kallað á staðinn sem slökkti eldinn fljótt.

Alls gista ellefu í fangageymslum lögreglu eftir nóttina og alls var 51 mál bókað í kerfum lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Í gær

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala

Meint hópnauðgun á 16 ára stúlku hvorki á borði lögreglu né Landspítala
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“