fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. apríl 2025 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn er í haldi lögreglu eftir að brugðist var við útkalli í heimahús í uppsveitum Árnessýslu á ellefta tímanum í dag. Mbl.is greindi fyrst frá málinu en tilkynnt var um slasaða konu með höfuðáverka sem blæddi úr.

Konan var í húsinu ásamt öðrum manni en ekki var hægt að ræða við hana sökum skertrar meðvitundar. Var maðurinn handtekinn á vettvangi en samkvæmt umfjöllun Mbl kemur fram að ekki sé ljóst á þessari stundu hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað.

Málið sé enn sem komið er rannsakað sem slys en maðurinn hafi verið handtekinn á meðan varpað verður ljósi á hvað gekk á.

Konan var flutt með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku

Þrír Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í S-Afríku
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans