fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. apríl 2025 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn er í haldi lögreglu eftir að brugðist var við útkalli í heimahús í uppsveitum Árnessýslu á ellefta tímanum í dag. Mbl.is greindi fyrst frá málinu en tilkynnt var um slasaða konu með höfuðáverka sem blæddi úr.

Konan var í húsinu ásamt öðrum manni en ekki var hægt að ræða við hana sökum skertrar meðvitundar. Var maðurinn handtekinn á vettvangi en samkvæmt umfjöllun Mbl kemur fram að ekki sé ljóst á þessari stundu hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað.

Málið sé enn sem komið er rannsakað sem slys en maðurinn hafi verið handtekinn á meðan varpað verður ljósi á hvað gekk á.

Konan var flutt með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“