fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Harmleikurinn í Garðabæ: Dóttirin áfram í gæsluvarðhaldi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 15:53

Heimilið er innsiglað sem brotavettvangur af hálfu lögreglu. Mynd: DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir 28 ára gamalli konu úr Garðabæ í tengslum við andlát áttræðs föður hennar hefur verið framlengt til 7. maí, eða um þrjár vikur.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Lögregla hefur varist frétta af málinu en aðrar heimildir fjölmiðla hafa upplýst að konan sé grunuð um að hafa veitt báðum foreldrum sínum áverka síðastliðinn föstudagsmorgun. Faðirinn lést eftir að hafa verið fluttur þungt haldinn á bráðadeild en vitað er að hann fékk hjartaáfall þó að dánarorsök liggi ekki fyrir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix
Fréttir
Í gær

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fréttir
Í gær

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“