fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fréttir

Guðmundur Ingi verði nýr mennta-og barnamálaráðherra

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 11:29

Guðmundur Ingi Kristinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Kristinsson verður nýr mennta- og barnamálaráðherra. Tilkynning hefur ekki borist en RÚV greinir frá því að hafa heimildir fyrir þessu.

Halla Tómasdóttir veitir Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti ráðherra klukkan 15:00 í dag, á fyrri ríkisráðsfundi dagsins. Nýr ráðherra verður skipaður korteri seinna.

Guðmundur Ingi hefur staðið þétt við hliðina á Ingu Sæland formanni Flokks fólksins lengi. Hann var kjörinn á þing árið 2017. Eftir að tveir þingmenn voru reknir úr flokknum eftir Klausturbarsskandalinn stóðu Inga og Guðmundur Ingi um tíma ein eftir í þingflokknum.

Guðmundur Ingi er nú þingflokksformaður en búist er við því að Ragnar Þór Ingólfsson taki við þeirri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu
Fréttir
Í gær

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni
Fréttir
Í gær

Selfyssingur þvættaði 10 milljónir – Sagðist hafa fengið peningana með því að selja skálar og Pokemon-spil

Selfyssingur þvættaði 10 milljónir – Sagðist hafa fengið peningana með því að selja skálar og Pokemon-spil
Fréttir
Í gær

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum

Svört skýrsla um húsnæðiskerfið – Verð hækkar tvöfalt hraðar en laun og unga fólkið fast í foreldrahúsum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Grænland ætti augljóslega að vera hluti af Bandaríkjunum“

„Grænland ætti augljóslega að vera hluti af Bandaríkjunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Runólfur segir að stjórnvöld hefðu betur hlustað á FÍB

Runólfur segir að stjórnvöld hefðu betur hlustað á FÍB