fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Enn fjölgar í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsins á Suðurlandi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. mars 2025 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjötti einstaklingurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar Lögreglunnar á Suðurlandi vegna manndráps sem framið var í umdæmi hennar í liðinni viku en sá látni var karlmaður á sjötugsaldri.

Í tilkynningu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að nú í morgun hafi einn karlmaður verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins og lagt hafi verið hald á bifreið í tengslum við rannsókn á málinu sem varði varðar frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp. Alls sitji sex einstaklingar í gæsluvarðhaldi vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla