fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 19. desember 2025 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta bók Marínar Magnúsardóttur sem kom út hjá Sölku í október sl er uppseld hjá bókaútgefanda. Hún ber heitið Hera og Gullbrá – sönn saga enda er hún byggð á sönnum atburðum. Myndirnar í bókinni gerir Sunneva Guðrún Þórðardóttir.

Saga Margrét er hrædd við hunda og verður því heldur hissa á fjölskyldu sinni sem ákveður að ættleiða labradorhundinn Heru. Fyrr en varir verða þær þó perluvinkonur enda er Hera svo góð við allt og alla. Í sumarbústaðarferð fundu þau pínulítinn gæsarunga sem neitaði að víkja frá þeim og fékk nafnið Gullbrá. Hera tók Gullbrá undir sinn verndarvæng og til varð sönn og hugljúf saga sem segir frá óvæntri og fallegri vináttu.

Eigendur Sölku, Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín með Marín á milli sín.

Marín er fædd og uppalinn á Hólmavík. Hún er viðskiptafræðingur að mennt með sérhæfingu í mannauðsstjórnun og markaðs- og almannatengslum. Hún situr í stjórnum fjölmargra fyrirtækja og er stjórnarformaður Exedra auk þess sem hún teku virkan þátt í nýsköpunarverkefnum og ýmsum góðgerðarverkefnum, á borð við Riddarar kærleikans. Marín er gift Andra Þór Guðmundssyni, saman eiga þau fimm börn og tvo labradorhunda.

Síðustu eintök af Heru og Gullbrá má vonandi finna í: Pennanum Eymundsson, Hagkaup, Nettó, Bónus, Blómabúðinni Blóm og Fiðrildi og Húsdýragarðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum

Gekk inn á lögreglustöð í Grafarholti í handjárnum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi