

Í flestum ef ekki öllum tilfellum er um að ræða skrifstofustarfsfólk, að því er segir í frétt Vísis.
Um tvær vikur eru síðan Icelandair birti afkomuviðvörun þar sem fram kom að hagnaður þriðja ársfjórðungs væri talsvert undir væntingum. Gengi bréfa í fyrirtækinu féll umtalsvert eftir að afkomuviðvörunin birtist.