fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 16:30

Héraðsdómur Norðurlands eystra. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 6. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri yfir manni sem ákærður var fyrir líkamsárás á nýársdag árið 2024.

Manninum var gefið að sök að hafa ýtt eiginkonu sinni út á svalir þannig að hún féll á rassinn í snjóinn, og síðan lokað hana í stutta stund úti á svölum. Þar var hún berfætt og í þunnum náttslopp, en kalt var úti.

Maðurinn játaði sök. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til erfiðra fjölskylduaðstæðna ákærða. Var refsing ákveðin 30 daga skilorðsbundið fangelsi.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Í gær

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum

Ellefu ára íslenskur drengur týndur í Flórída – Lögregla heitir fundarlaunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“

Stormur í kringum rándýr gervigreindarnámskeið og Sergio sakaður um svik og pretti – „Þetta eru bara lygasögur“