fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. nóvember 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, en hann hafði sótt um vinnu og skilað inn fölsuðu sakarvottorði.

Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjaness frá 21. október.

Maðurinn játaði skýlaust sök og sagði brotið framið í örvæntingu. Á raunverulegu sakarvottorði kemur fram að hann hafi í tvígang verið dæmdur fyrir alvarlega líkamsárás. Vildi hann meina að hann hefði átt erfitt með hvatastjórn eftir höfuðhögg sem hann hlaut í slysi fyrir nokkrum árum sem hafi haft miklar afleiðingar fyrir hann. Hann glímdi svo við atvinnuleysi og ákvað í örvæntingu að leyna brotaferli sínum. Með skjalafalsinu braut hann gegn skilorði en dómari tók tillit til þess að maðurinn lýsti yfir iðrun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Í gær

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki