fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. nóvember 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skjalafals, en hann hafði sótt um vinnu og skilað inn fölsuðu sakarvottorði.

Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjaness frá 21. október.

Maðurinn játaði skýlaust sök og sagði brotið framið í örvæntingu. Á raunverulegu sakarvottorði kemur fram að hann hafi í tvígang verið dæmdur fyrir alvarlega líkamsárás. Vildi hann meina að hann hefði átt erfitt með hvatastjórn eftir höfuðhögg sem hann hlaut í slysi fyrir nokkrum árum sem hafi haft miklar afleiðingar fyrir hann. Hann glímdi svo við atvinnuleysi og ákvað í örvæntingu að leyna brotaferli sínum. Með skjalafalsinu braut hann gegn skilorði en dómari tók tillit til þess að maðurinn lýsti yfir iðrun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Foktjón varð á Ísafirði

Foktjón varð á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið