fbpx
Miðvikudagur 08.október 2025
Fréttir

Jón Magnússon (Jójó) er látinn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. október 2025 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Götulistamaðurinn Jón Magnússon, einnig þekktur undir nafninu Jójó, er látinn, 65 ára að aldri.

Greint er frá andláti hans á vef mbl.is en þar kemur fram að hann hafi látist á hjartadeild Landspítalans þann 19. september síðastliðinn. Hann var 65 ára.

Jón var mörgum að góðu kunnur fyrir að syngja og spila á gítar í Austurstræti á kvöldin og um helgar. Þá er fræg sagan af því þegar hann spilaði með Bruce Springsteen á Strikinu í Kaupmannahöfn árið 1988.

Sjá einnig: Vilja að JoJo hitti Springsteen

Kallaði Jón til bandarísku stórstjörnunnar og bauð honum að spila með sér og tóku þeir saman þrjú lög. Í frétt mbl.is kemur fram að útför Jóns fari fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. október klukkan 15.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sex fluttir með sjúkrabíl eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði

Sex fluttir með sjúkrabíl eftir umferðarslys á Jökuldalsheiði
Fréttir
Í gær

Jón Gnarr fullur iðrunar: „Mikið finnst mér leiðinlegt að heyra þetta“

Jón Gnarr fullur iðrunar: „Mikið finnst mér leiðinlegt að heyra þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meghan sökuð um „yfirgengilegt smekkleysi“ nærri staðnum þar sem Díana prinsessa lést

Meghan sökuð um „yfirgengilegt smekkleysi“ nærri staðnum þar sem Díana prinsessa lést
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mannýgur íkorni hefur sent tvær konur á spítala og ráðist á aðra þrjá – „Þetta er ekki brandari“

Mannýgur íkorni hefur sent tvær konur á spítala og ráðist á aðra þrjá – „Þetta er ekki brandari“