fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Þrýstingur á Pútín – Hefur aldrei verið verra

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 04:15

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín kemst í sífellt verri stöðu vegna hins mikla mannfalls í stríðinu í Úkraínu. Mannfallið hefur aldrei verið meira en það var í desember.

Þetta kemur fram í stöðuyfirliti frá breska varnarmálaráðuneytinu sem segir að Rússar hafi misst 48.670 hermenn í desember.

Þetta þýðir að þeir misstu að meðaltali 1.570 hermenn á dag. 19. desember var blóðugasti dagurinn en þá misstu Rússar 2.200 hermenn að mati ráðuneytisins.

Í nóvember misstu þeir 45.860 hermenn. Mannfallið var meira í desember og var það sjötta mánuðinn í röð sem mannfallið jókst.

Bretarnir reikna með miklu mannfalli Rússa í janúar.

Á síðasta ári misstu Rússar 429.660 hermenn en 2023 misstu þeir 252.940 hermenn. Tölurnar ná yfir fallna og særða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“

Haraldur fengið nóg: „Það er ansi dapurleg og stórhættuleg þróun“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barn með mislinga á Landspítalanum

Barn með mislinga á Landspítalanum
Fréttir
Í gær

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur

Smiður með varanlega örorku eftir að hafa starfað í myglu á Sólheimum og fær rúmlega 38 milljónir í bætur
Fréttir
Í gær

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann

Birting dýraníðsdómsins þótti of þungbær fyrir bóndann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP

Freyr stjórnarformaður og Ólafur Karl forstjóri KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara