fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Setti brunakerfi á gistiheimili í gang svo vatn flæddi út um allt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 28. september 2025 07:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögrega fékk tilkynningu um mann í annarlegu ástandi í gistiheimili í miðborginni. Hafði hann sett brunakerfi  staðarins í gang svo vatn flæddi um allt og varð töluvert eignatjón af þessu. Var maðurinn handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins. 

Frá þessu segir í dagbók lögreglu.

Þar segir einnig frá því að töluvert magn fíkniefna fannst í bíl hjá ökumanni sem stöðvaður var í umdæmi lögreglustöðvar 3 (Kópavogur og Breiðholt). Hafði lögregla afskipti af manninum vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Reyndist það sannarlega vera. Grunsemdir vöknuðu þá um að hann væri með fíkniefni í bílnum og fannst við leit töluvert magn ætlaðra fíkniefna og gögn þess efnis að hér væri um sölu og dreifingu að ræða. Við frekari leit á heimili mannsins fundust fjármunir og meira af ætluðum fíkniefnum. Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð
Fréttir
Í gær

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
Fréttir
Í gær

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar