fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Vel heppnuð árás Úkraínumanna á helstu gasstöð Rússa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 03:15

Miklar sprengingar urðu í Ust-Lug. Mynd:Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskir sjálfsvígsdrónar voru notaðir til að gera árás á helstu olíu- og gasstöð Rússa á sunnudaginn. Árásin var gerð á Ust-Luga stöðina sem gegnir lykilhlutverki í sölu Rússa á olíu og gasi til útlanda.

Rússar eru mjög háðir tekjum af olíu- og gassölu til að fjármagna stríðsreksturinn í Úkraínu. Árásin er því þungt högg fyrir þá og ekki síst í ljósi þess að Úkraínumenn hafa ráðist á fjölda olíuhreinsistöðva og aðrar orkuvinnslustöðvar á síðustu vikum. Er talið að olíuframleiðsla Rússa hafi dregist saman um 13% á síðustu vikum vegna þessara árása.

Árásin á Ust-Luga var gerð skömmu eftir að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, gaf í skyn að nú geri Úkraínumenn árásir á Rússland án þess að leita samþykkis Bandaríkjamanna.

Mirror segir að talið sé að Úkraínumenn hafi notað fjölda nýrra Batyr dróna við árásina. Þeir geta borið 20 kg af sprengiefni og geta flogið allt að 750 kílómetra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Í gær

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Í gær

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“