fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. ágúst 2025 14:30

Costa Adeje er vinsæll áfangastaður Íslendinga

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkralið var kallað að íbúðahóteli á Adeje-ströndinni á Tenerife um ellefuleytið á fimmtudagsmorgun, eftir að fimm ára drengur var nærri því drukknaður í hótelsundlauginni. Canarian Weekly segir frá og telur að atvikið hafi átt sér stað í Laguna Park 2, en það er óstaðfest.

Drengnum, sem er pólskur, var bjargað úr sundlauginni. Hann sýndi merki drukknunar og fékk tafarlausa aðhlynningu sjúkraliðs á vettvangi. Ástandi hans eftir björgun og aðhlynningu var talið þokkalegt. Var hann fluttur með sjúkabíl á sjúkrahúsið Hospiten Sur fyrir frekari meðferð.

Lögregla mætti einnig á vettvang og hóf rannsókn málsins.

Tilvik drukknunar eða nær drukknunar á Kanaríeyjum hafa verið algeng að undanförnu og hafa yfirvöld sent frá sér tilkynningar til almennings og ferðamanna um að sýna aðgæðslu í hótelsundlaugum og á baðströndum. Lögð er áhersla á að öryggismerkingar séu virtar og að börn séu ekki eftirlitslaus í vatni.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram