fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Bónusgreiðslur lokka Rússa ekki lengur til að skrá sig í herinn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 07:00

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrsta og öðrum ársfjórðungi 2025 greiddi rússneska varnarmálaráðuneytið bónus, sem er greiddur þegar menn skrá sig í herinn, til 37.900 nýrra hermanna og hefur fjöldinn ekki verið minni á síðustu tveimur árum.

Þetta kemur fram í opinberum fjármálagögnum sem hinn óháði rússneski miðillinn Vazjnyje Istorii hefur kafað ofan í að sögn hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW).

Til samanburðar má nefna að allt síðasta ár voru 92.800 samningar gerðir við nýja hermenn og fengu þeir greiddan bónus við undirskrift.

Þessar bónusgreiðslur nema nokkur hundruð þúsund rúblum fyrir hvern og einn og er þeim ætlað að lokka menn til að skrá sig í herinn til að berjast í Úkraínu.

ISW segir að nú þegar hafi stjórnvöld farið sem svarar til um 45 milljörðum íslenskra króna fram úr fjárlögum ársins. Nú verði að fjármagna bónusgreiðslurnar með því að sækja peninga til héraðsstjórna og ýmsa verkefnasjóði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ

Sauð upp úr í anddyri hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ
Fréttir
Í gær

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“