fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Segir samkeppni skorta á lánamarkaði og hagnaður bankanna komi úr vösum viðskiptavina

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. ágúst 2025 16:30

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að þrátt fyrir hagræðingu og aukna hagkvæmni á bankamarkaði hafi vaxtamunur (þ.e. munurinn á milli innláns- og útlánsvaxta) ekki minnkað heldur fari vaxandi. Lítill munur á vaxtamun bankanna bendi síðan til þess að hér vanti aukna samkeppni á lánamarkaði.

Þetta kemur fram á RÚV.

„Vaxtamunur er á bilinu 3,1% til 3,5% á meðan að á Norðurlöndum þá er hann í kringum 1,6%. Þetta náttúrlega segir sig sjálft að þarna skortir samkeppni á lánamarkaði,“ segir Breki.

Breki segir að stóru viðskiptabankarnir þrír, Íslandsbanki, Arion banki og Landsbankinn, hafi haft svigrúm til vaxtalækkana miðað við nýbirt uppgjör þeirra. Á fyrri helmingi ársins jukust hreinar vaxtatekjur þeirra um tæpa níu milljarða á milli ára, eða um meira en 10%.

Breki segir fjármagnskostnað á Íslandi vera gífurlega háan. Velgengni bankanna sé sótt í vasa viðskiptavina þeirra. Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Í gær

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“

Andri bendir á hatrið sem Charlie Kirk boðaði – „Hugnaðist til dæmis ekki að sitja í flugvél með svörtum flugmanni“
Fréttir
Í gær

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið