fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Lekinn á Landspítalanum: Borað í lögn sem ekki var á teikningu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbl.is greindi frá því í morgun að leki hefði orðið á Landspítalanum við Hringbraut í nótt eftir að lögn sprakk. Var slökkvilið kallað á vettvang og stóðu aðgerðir yfir í um tvær klukkustundir, frá kl. 2 til 4. Slökkviliðið sogaði upp vatn sem lekið hafði.

Samkvæmt upplýsingum sem Landspítalinn hefur veitt DV er mat á umfangi tjónsins í ferli en talið er að það hafi ekki verið mjög mikið. Lögnin sprakk í framkvæmdum á staðnum en sú lögn var ekki á teikningu og er frá árinu 1937. Óhappið átti sér stað á gangi 11-b/c.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“