fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Eva Georgs Ásudóttir ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 17:06

Eva starfaði hjá Stöð 2 í 20 ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Georgs Ásudóttir var í dag ráðin í starf dagskrárstjóra sjónvarps RÚV úr hópi 28 umsækjenda. Frá þessu greinir Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í tilkynningu til starfsmanna.

„Ég óska henni innilega til hamingju með starfið og hlakka til samstarfsins á næstu árum,“ sagði Stefán í tilkynningunni.

Eva lét af störfum sem sjónvarpsstjóri hjá Stöð 2 í janúarbyrjun en þar hafði hún starfað frá árinu 2005.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.
Fréttir
Í gær

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“