fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fréttir

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Frá Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn á fertugsaldri hafa verið ákærðir vegna atviks sem átti sér stað í íbúðarhúsnæði við Tjarnargötu í Reykjanesbæ þann 11. febrúar árið 2023.

Mennirnir ruddust þá í heimildarleysi inn í íbúð manns og eru þeir allir þrír ákærðir fyrir húsbrot.

Einn mannanna sem er síðan ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á íbúann. Er hann sagður hafa veist að honum með ítrekuðum höggum og spörkum í höfuð hans með þeim afleiðingum að hann tvíbrotnaði á kjálka, hlaut opið sár við höku, opið sár í munnholi og tannbrot.

Fyrir hönd brotaþola er krafist tveggja milljóna króna í miskabætur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Í gær

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi

Húsleitir og handtökur vegna skipulagðrar glæpastarfsemi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð

Bæjarfulltrúi kærði bæjarstjórn Kópavogs til kærunefndar – Gerði í raun athugasemd við sína eigin skipan í ráð