fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Frá Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír menn á fertugsaldri hafa verið ákærðir vegna atviks sem átti sér stað í íbúðarhúsnæði við Tjarnargötu í Reykjanesbæ þann 11. febrúar árið 2023.

Mennirnir ruddust þá í heimildarleysi inn í íbúð manns og eru þeir allir þrír ákærðir fyrir húsbrot.

Einn mannanna sem er síðan ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á íbúann. Er hann sagður hafa veist að honum með ítrekuðum höggum og spörkum í höfuð hans með þeim afleiðingum að hann tvíbrotnaði á kjálka, hlaut opið sár við höku, opið sár í munnholi og tannbrot.

Fyrir hönd brotaþola er krafist tveggja milljóna króna í miskabætur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjaness þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann