fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 19. apríl 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot vegna atviks sem átti sér stað laugardaginn 3. júní árið 2023 á ónefndum veitingastað eða hóteli.

Brotið átti sér stað inni í veitingasal en maðurinn er sagður hafa gripið um mjaðmir stúlku undirl lögaldri, aftan frá, snúið henni harkalega við, tekið utan um hana, snert og gripið í rass hennar. Er hann sagður hafa sýnt af sér ruddalegt og ósiðlegt athæfi, sem og vanvirðandi háttsemi.

Fyrir hönd brotaþola er krafist einnar milljónar króna í miskabætur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 30. apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann