fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Þorvaldur: Gætum átt von á óvæntum atburðum – „Það kæmi mér ekki á óvart“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, segir ýmislegt benda til þess að eitthvað sé að breytast á Reykjanesskaganum í kjölfar jarðhræringanna og eldgossins sem hófst í fyrradag en stóð stutt yfir.

Þorvaldur er í viðtali um stöðu mála í Morgunblaðinu í dag.

„Ég veit ekki ná­kvæm­lega hvað þetta þýðir en þetta leggst þannig í mig að eitt­hvað sé að breyt­ast þarna og við get­um þess vegna bú­ist við ein­hverj­um óvænt­um at­b­urðum á næstunni út af þessu. Þetta er öðru­vísi mynstur sem við erum að horfa á og öðru­vísi atburðir,“ segir hann við blaðið.

Hann segir að það kæmi honum ekki á óvart ef endalokin á atburðunum við Sundhnúka væru handan við hornið og eldvirknin færi sig annað.

„Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta sem við erum að sjá núna væru enda­lok­in á at­b­urðunum á Sund­hnúka­hrin­unni hvað eld­virkni varðar og að eld­virkn­in færði sig til. Jafn­vel út á Reykja­nes eða aust­ur í Krýsu­vík,“ segir hann við Morgunblaðið þar sem nánar er rætt við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga