fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Þorvaldur: Gætum átt von á óvæntum atburðum – „Það kæmi mér ekki á óvart“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði, segir ýmislegt benda til þess að eitthvað sé að breytast á Reykjanesskaganum í kjölfar jarðhræringanna og eldgossins sem hófst í fyrradag en stóð stutt yfir.

Þorvaldur er í viðtali um stöðu mála í Morgunblaðinu í dag.

„Ég veit ekki ná­kvæm­lega hvað þetta þýðir en þetta leggst þannig í mig að eitt­hvað sé að breyt­ast þarna og við get­um þess vegna bú­ist við ein­hverj­um óvænt­um at­b­urðum á næstunni út af þessu. Þetta er öðru­vísi mynstur sem við erum að horfa á og öðru­vísi atburðir,“ segir hann við blaðið.

Hann segir að það kæmi honum ekki á óvart ef endalokin á atburðunum við Sundhnúka væru handan við hornið og eldvirknin færi sig annað.

„Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta sem við erum að sjá núna væru enda­lok­in á at­b­urðunum á Sund­hnúka­hrin­unni hvað eld­virkni varðar og að eld­virkn­in færði sig til. Jafn­vel út á Reykja­nes eða aust­ur í Krýsu­vík,“ segir hann við Morgunblaðið þar sem nánar er rætt við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“