fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Manndrápsmálið – Þrír í gæsluvarðhald

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 12. mars 2025 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað þrjá menn til að sæta gæsluvarðahaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna til miðvikudagsins 19. mars næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu Lögreglunnar á Suðurlandi.

„Aðilarnir eru allir grunaðir um aðild að frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi sem lögreglan á Suðurlandi hefur haft til rannsóknar frá því seint sl. Mánudagskvöld,“ segir í tilkynningunni.

8 hafa verið handteknir í tengslum við málið og 5 látnir lausir. Að sögn lögreglu miðar rannsókninni vel en er umfangsmikil. Hefur embættið notið aðstoðar lögreglu höfuðborgarsvæðisins, Suðurnesja, ríkislögreglustjóra og embættis héraðssaksóknara.

„Rannsóknin heldur áfram af fullum þunga og ekki er unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð