fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Sauð upp úr á Benzincafe – Sérstaklega hættuleg líkamsárás með billjardkjuða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 13. mars 2022, á skemmtistaðnum Benzincafe við Grensásveg 3, Reykjavík, veist með ofbeldi að öðrum manni, þar sem hann lá á gólfinu og ítrekað slegið hann með billjardkjuða í höfuð og búk ásamt því að hafa í eitt skipti sparkað í fætur hans, með þeim afleiðingum að árásarþolinn hlaut útbreidda mjúkvefjaáverka á höfuð.

Árásarþolinn krefst miskabóta að fjárhæð tvær milljónir króna.

Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari
Fréttir
Í gær

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér

Enn birtir Trump umdeilda mynd af sér
Fréttir
Í gær

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“

Kona sagði Jóni að það væri búið að hjálpa honum svo mikið – „Ég er ekki tilbúinn í að láta hafa mig að féþúfu mikið lengur“