fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Sauð upp úr á milli leiðtoganna – Zelenskyy hefur yfirgefið Hvíta húsið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. febrúar 2025 19:00

Frá fundinum. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti vísaði Volodymyr Zelenskyy forseta Úkraínu á dyr eftir að sauð úr á fundi þeirra í Hvíta húsinu í dag.

Sjá einnig: Hvöss orðaskipti á milli Trumps og Zelenskys – „Þú ert að gambla með þriðju heimstyrjöldina“

Zelenskyy hefur yfirgefið Hvíta húsið og var blaðamannafundi sem halda átti eft­ir fund leiðtog­anna, verið af­lýst.

Í yf­ir­lýs­ingu Trumps seg­ir hann að Zelenskyy geti komið til baka þegar hann sé reiðubú­inn fyr­ir frið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma