fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Staðfesta átta ára fangelsis­vist yfir Mohamad

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 17:30

Mohamad Kourani. Mál hans hefur skapað mikla umræðu um fólk með alþjóðlega vernd sem brýtur af sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur staðfest átta ára fangelsisdóm yfir Mohamad Thor Jóhannesson, áður Kourani, fyrir manndrápstilraun og lífshættulega hnístunguárás á tvo menn í versluninni OK Market í marsmánuði í fyrra og fjölda annarra ofbeldisbrota.

Mohamad er margdæmdur ofbeldismaður og hefur stundað að ofsækja og áreita í sífellu einstaklinga sem hann fær á heilann, meðal annars Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara.

Sjá einnig: Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“

Í héraði var Mohamad dæmdur til að greiða þolendum sínum miskabætur, einum 1,5 milljónir króna í miskabætur og öðrum 750 þúsund krónur. Þá þurfti hann að greiða rúmlega 4,8 milljónir króna í sakarkostnað.

Til viðbótar þessu þarf Mohamad að greiða allan  áfrýjunarkostnað málsins, 3.944.237 en inn í því eru málsvarnarlauns verjenda hans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK