fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Rýmingar á Seyðisfirði og Neskaupstað vegna snjóflóðahættu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 19. janúar 2025 12:04

Svæði á Neskaupstað og Seyðisfirði verða rýmd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svæði verða rýmd á Seyðisfirði og Neskaupstað vegna snjóflóðahættu. Appelsínugul viðvörun tekur gildi eftir hádegi á Austurlandi og Austfjörðum.

Von er á tilkynningu Veðurstofunnar innan skamms en búist er við mikilli snjókomu og vindi, norðaustan 13 til 20 metrum á sekúndu. Bæði verða íbúðasvæði og atvinnusvæði rýmd á stöðunum tveimur klukkan 18 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma