fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Þrýstingur á Pútín – Hefur aldrei verið verra

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 04:15

Pútín hefur haldið heilsufarsupplýsingum sínum leyndum. Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladímír Pútín kemst í sífellt verri stöðu vegna hins mikla mannfalls í stríðinu í Úkraínu. Mannfallið hefur aldrei verið meira en það var í desember.

Þetta kemur fram í stöðuyfirliti frá breska varnarmálaráðuneytinu sem segir að Rússar hafi misst 48.670 hermenn í desember.

Þetta þýðir að þeir misstu að meðaltali 1.570 hermenn á dag. 19. desember var blóðugasti dagurinn en þá misstu Rússar 2.200 hermenn að mati ráðuneytisins.

Í nóvember misstu þeir 45.860 hermenn. Mannfallið var meira í desember og var það sjötta mánuðinn í röð sem mannfallið jókst.

Bretarnir reikna með miklu mannfalli Rússa í janúar.

Á síðasta ári misstu Rússar 429.660 hermenn en 2023 misstu þeir 252.940 hermenn. Tölurnar ná yfir fallna og særða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Í gær

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“