fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. janúar 2025 12:30

Eflingarfólk á vettvangi mótmælanna. Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hádeginu í dag hófust mótmæli Eflingar fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro í Kringlunni. Á annan tug félaga í Eflinginu, íklæddir einkennandi gulum vestum, standa nú mótmælastöðu fyrir framan veitingastaðinn og útdeila dreifimiðum þar sem fullyrt er að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í veitingarekstri – sem Efling segir standa á bak við stéttarfélagið Virðingu.

Efling hefur staðið í miklu stríði við Sveit og Virðingu undanfarin misseri en Virðing er sakað um að vera „gervistéttarfélag“ sem brjóti á réttindum starfsfólks með „gervikjarasamningnum“

Mótmæli Eflingarfélaga svipa til aðgerða sem beitt var gegn veitingahúsinu Ítalíu við Frakkastíg sem hafði mikil áhrif á rekstur þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla