fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Vægur dómur fyrir kynferðisbrot gegn 7 ára barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2025 18:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. desember síðastliðinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness dómur yfir manni sem ákærður var fyrir kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni.

Maðurinn var sakaður um að hafa á ótilgreindum tíma árið 2021 þuklað innanklæða á lærum barnsins og látið hana snerta beran getnaðarlim sinn. Stúlkan var þá 7-8 ára gömul.

Maðurinn játaði brot sitt samkvæmt ákæru.

Var hann dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða brotaþola eina milljón króna í miskabætur.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“