fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fréttir

Myndband: Furðulegt og hættulegt háttalag ökumanns á Miklubraut

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 3. janúar 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ávallt að fara gætilega í umferðinni en ekki síst á þessum árstíma þegar götur eru hálar, snjóruðningar þrengja akreinar og skammdegismyrkrið byrgir sýn.

Atvikið sem fangað er á meðfylgjandi myndbandi og ónefndur lesandi sendi DV, átti sér stað á Miklubraut, rétt við Lönguhlíð, laust eftir kl. 8 í morgun. Einn bíll fer þá utan í hliðina á öðrum og sú spurning vaknar hvað ökumaðurinn var eiginlega að gera í aðdraganda atviksins. Viðkomandi hefur varla verið með hugann við aksturinn. Grunur vaknar um símanotkun, þó að útilokað sé að geta sér til um hvað olli þessari furðulegu óvarkárni.

Myndbandið er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Í gær

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Hide picture