fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Einstakt tækifæri til að sjá inn í regluhús Frímúrara

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 23. ágúst 2024 13:40

Mörgum hefur langað til að sjá inn í húsið, sem er sveipað dulúð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regluheimili Frímúrarareglunnar við Bríetartún verður opnað almenningi á morgun, menningarnótt. Er þetta einstakt tækifæri til að sjá hvernig er þar innandyra en almenningi gefst jafnan ekki kostur á að skoða hús reglunnar.

Tilefnið er að í ár eru 100 ár frá því að fyrirrennari bókasafns reglunnar tók til starfa, bókasafn stúkunnar Eddu. Sett verður upp sýningin Frímúrarareglan söfn og saga þar sem sýndir verða ýmsir athyglisverðir munir reglunnar. Til dæmis bækur, myndir, skjöl og listaverk.

„Á sýningunni er saga þessi einnig rakin með myndrænum hætti á nýrri tímalínu sem sett hefur verið saman. Setur hún starfið í samhengi og er sjónræn leið þess að glöggva sig betur á sögu frímúrarastarfs á Íslandi,“ segir í tilkynningu frá Frímúrarareglunni.

Húsið verður opið á milli klukkan 11 og 15. Er fólk hvatt til að koma en Regluhúsið er mjög sjaldan opið fyrir almenning. Síðast gerðist það árið 2019 þegar 100 ár voru liðin frá fullgildingu stúkunnar Eddu. Þá mætti mjög mikið af fólki til að skoða sig um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“