fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprengjusveit ríkislögreglustjóra er að störfum á Keflavíkurflugvelli eftir að sprengja sprakk á salerni í brottfarasal. Einn er lítillega slasaður en viðbúnaður er töluverður. Mbl.is greinir frá.

Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að hlutur hafi sprungið í höndunum á starfsmanni sem var þar að störfum. Um verktaka er að ræða. Hugsanlega sé um heimagerða sprengju,  svokallað víti að ræða.

RÚV greinir frá að ekki sé talið að atvikið muni hafa áhrif á flugáætlun að svö stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins