fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Einn lítillega slasaður eftir sprengingu í Leifsstöð

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprengjusveit ríkislögreglustjóra er að störfum á Keflavíkurflugvelli eftir að sprengja sprakk á salerni í brottfarasal. Einn er lítillega slasaður en viðbúnaður er töluverður. Mbl.is greinir frá.

Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, segir að hlutur hafi sprungið í höndunum á starfsmanni sem var þar að störfum. Um verktaka er að ræða. Hugsanlega sé um heimagerða sprengju,  svokallað víti að ræða.

RÚV greinir frá að ekki sé talið að atvikið muni hafa áhrif á flugáætlun að svö stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við

Bogi Nils: Ísland gæti endað í flokki með ríkjum sem við viljum ekki bera okkur saman við
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“

Hart deilt á lausagöngubann katta á Húsavík – „Það er allt fullt af ógeðismúsum hérna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslandsbanki hafði betur í máli gegn konu með litríka fortíð – Flúði til Rússlands eftir meintar ofsóknir og beið afhroð í þingkosningum

Íslandsbanki hafði betur í máli gegn konu með litríka fortíð – Flúði til Rússlands eftir meintar ofsóknir og beið afhroð í þingkosningum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“

„Ég hef ekkert sérstaklega vinsælar skoðanir en ég reyni að setja það í grínbúning“