fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Vilhjálmur prins fær hjartnæma kveðju – „Við elskum þig, pabbi“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn Vilhjálms Bretaprins, prinsins af Wales, þau George, Charlotte og Louis, birtu í sinni fyrstu samfélagsmiðlafærlsu, hjartnæma kveðju til föður síns.

Þau birtu á X mynd sem sýnir baksvip þeirra og föður þeirra við strönd í Norfolk. BBC greinir frá. Í færslunni segir: „Við elskum þig, pabbi. Gleðilegan feðradag.“

Feðradagurinn er haldinn á mismunandi tíma í nokkrum löndum. Í dag er hann á Englandi en á Íslandi er feðradagurinn annan sunnudag í nóvember.

Vilhjálmur Bretaprins er eldri sonur Karls Bretakóngs og Díönu heitinnar prinsessu. Vilhjálmur birti sjálfu kveðju til föður síns, Bretakonungs, á X í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin