fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Grindvíkingarnir þrír sem neituðu lögreglunni á leiðinni úr bænum – „Við eigum að fá að stjórna því hvenær við förum“

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 29. maí 2024 15:46

Mynd: Grindavíkurbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindvíkingarnir þrír sem neituðu að rýma eftir skipun lögreglunnar eru nú á leiðinni út úr bænum. Þeir segja að lögreglan eigi ekki að ráða því hvenær þeir fara úr bænum.

„Við erum lögð af stað núna. Rafmagnið er farið og hraunið komið yfir Grindavíkurveginn. Staurarnir eru að brenna,“ segir Magnús Gunnarsson, einn af þeim sem neituðu að fara úr bænum eins og lögreglan hafði fyrirskipað. „Við nennum ekki að vera hérna í rafmagnsleysi og svo fer vatnið kannski líka.“

Lögreglan fyrirskipaði rýmingu áður en eldgosið hófst í dag og almennt gekk rýmingin vel. Greint var þó frá því að þrír íbúar hefðu neitað að fara.

Aðspurður segist Magnús ekki vera hræddur við afleiðingarnar af því að óhlýðnast lögreglunni.

„Þeir lúffuðu bara. Þeir brutust ekki inn,“ segir hann. „Við eigum heima í Grindavík. Þetta er okkar heimili. Við eigum að fá að stjórna því hvenær við förum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Í gær

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Í gær

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn