fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Fjórir á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla á Reykjanesbraut

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. maí 2024 19:05

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árekstur varð að Reykjanesbraut síðdegis í dag þegagar tveir bílar lentu saman á svæði þar sem vegaframkvæmdir standa yfir, norðan við álverið í Straumsvík. Fjórir voru fluttir á slysadeild til skoðunar samkvæmt frétt RÚV.

Stefán Már Kristinsson hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að erfitt sé að segja til um alvarleika meiðsla en hann segir í samtali við mbl.is að ekki sé um háalvarlega áverka að ræða.

Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Í gær

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Í gær

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman

Fær að bera barnsmóður sína út eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“

Baldvin komst við og rödd hans brast í viðtali við Bylgjuna – „Þetta hefur hreinlega farið með hann“