fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Hraun nú innan við 200 metrum frá Grindavíkurvegi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 17. mars 2024 00:17

Mynd/Jakob Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hraun frá eldgosinu sem hófst í kvöld er nú komið innan við 200 metra frá Grindavíkurvegi og rúmlega kílómetra frá heitavatnslögn og háspennulínum sem liggja í norður frá Svartsengi. Þetta hefur mbl.is eftir Gunnari Schram, yfirlögregluþjón hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Að óbreyttu ætti hraunið að ná veginum næsta klukkutímanum, en ekki er útilokað að hraunrennslið taki breytingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí