fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Eiríkur Jónsson var hakkaður – „Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt“

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 15:16

Eiríkur lenti í klóm óprúttinna tölvuþrjóta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttavefur Eiríks Jónssonar, eirikurjonsson.is, var hakkaður af erlendum þrjótum. Þurfti hinn reynslumikli blaðamaður að byggja nýjan vef frá grunni.

„Þetta var eins og krabbamein sem dreifði sér og versnaði sífellt,” segir Eiríkur.

Allt í einu var erfitt að komast inn á vefinn sem var orðinn tólf ára gamall, sérstaklega í gegnum síma eða Facebook.

Ákveðið var að byrja á nýjum vef en halda útlitinu. Er sá vefur kominn í loftið, aðdáendum hans til mikillar ánægju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“

Íris segir erfitt að losna við blankheitahugsun og byrja að spara: „Peningurinn rennur ekkert út, hann myglar ekkert, hann verður þarna og þú getur bara geymt hann“
Fréttir
Í gær

Níu gistu fangageymslur í nótt

Níu gistu fangageymslur í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni