fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Skiptum lokið í þrotabúi Húrra – „Rekstrinum var bara hætt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:45

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotahúi Húrra en þar var um tímaboðið upp lifandi tónlist við góðan orðstír, að Tryggvagötu 22. Gjaldþrotið telst lítið, engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur eru rétt rúmlega 23 milljónir króna.

Þorsteinn Stephensen, eigandi staðarins, segir í samtali við DV að rekstrinum hafi einfaldlega verið hætt á sínum tíma: „Rekstrinum var bara hætt af því að það voru ekki forsendur fyrir honum.“

Í viðtali við Vísir.is síðasta sumar sagði Þorsteinn húsaleiguna vera of háa. Sagðist hann óttast að Reykjavík stefndi hraðbyri að því að verða borg þar sem tónleikastaðir geti ekki þrifist.

Í húsnæðinu að Tryggvagötu 22 er nú rekinn raftónlistarklúbburinn Radar og óskar Þorsteinn rekstraraðilunum velgengni:

„Nú er ungt fólk að reka þarna raftónlistarklúbb og ég virkilega vona að það gangi vel hjá þeim. Allir á Radar!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Í gær

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Í gær

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa