fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Skiptum lokið í þrotabúi Húrra – „Rekstrinum var bara hætt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 11:45

Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotahúi Húrra en þar var um tímaboðið upp lifandi tónlist við góðan orðstír, að Tryggvagötu 22. Gjaldþrotið telst lítið, engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur eru rétt rúmlega 23 milljónir króna.

Þorsteinn Stephensen, eigandi staðarins, segir í samtali við DV að rekstrinum hafi einfaldlega verið hætt á sínum tíma: „Rekstrinum var bara hætt af því að það voru ekki forsendur fyrir honum.“

Í viðtali við Vísir.is síðasta sumar sagði Þorsteinn húsaleiguna vera of háa. Sagðist hann óttast að Reykjavík stefndi hraðbyri að því að verða borg þar sem tónleikastaðir geti ekki þrifist.

Í húsnæðinu að Tryggvagötu 22 er nú rekinn raftónlistarklúbburinn Radar og óskar Þorsteinn rekstraraðilunum velgengni:

„Nú er ungt fólk að reka þarna raftónlistarklúbb og ég virkilega vona að það gangi vel hjá þeim. Allir á Radar!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð