fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Segir að dragi til tíðinda aftur á Reykjanesskaganum eftir þrjár vikur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 12. febrúar 2024 13:20

Þorvaldur Þórðarson er prófessor í eldfjallafræði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, segir að aftur geti dregið til tíðinda á Reykjanesskaga eftir þrjár vikur. Mbl.is greinir frá.

Allt bendir til að landsis sé hafið í Svartsengi. Land rís þar nú um 0,5 til 1,0 cm á dag. Einnig heldur kvika áfram að safnast í kvikuhólfið undir Svartsengi. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að miklar líkur séu á því að atburðarásin endurtaki sig eftir nokkrar vikur með nýju kvikuhlaupi og eldgosi.

Sjá einnig: Landris heldur áfram og líklega stutt í næsta gos

Þorvaldur segir í viðtali við mbl.is: „All­ir mælipunkt­arn­ir hafa farið upp á við og ris­hraðinn virðist vera aðeins meiri en verið hef­ur. Það er oft þannig í byrj­un en svo hæg­ir á því. Landrisið í Svartsengi er að slá í um 10 milli­metra á dag og mér finnst mjög lík­legt að það dragi aft­ur til tíðinda eft­ir um það bil þrjár vik­ur.“

Telur hann að líklegt að gosið verið á svipuðum slóðum og síðast. En einnig geti virkni aukist í Eldvörpum:

„Það er ekki nema að við för­um að sjá frek­ari færslu til vest­urs. Ef það ger­ist þá aukast lík­urn­ar á því að það fær­ist meiri virkni í Eld­vörp­in og í svæðin vest­an við Grinda­vík þar sem fisk­eldið er. Það gæti farið að hreyf­ast eitt­hvað á því svæði. Menn ættu því að hafa auga með því og kannski ekki skyn­sam­legt að hafa margt fólk inn á því svæði.“

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“
Fréttir
Í gær

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir
Fréttir
Í gær

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað