fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.

Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði

Stjórn listamannalauna sendi frá sér yfirlýsingu nú stuttu eftir hádegi:

 „Fagfélög listamanna hafa eindregið óskað eftir því síðustu árin að umsækjendur um listamannalaun fái skýrari svör um ákvörðun úthlutunarnefnda. Við úthlutun listamannalauna árið 2025 ákvað stjórn listamannalauna í samráði við fagfélög listamanna og úthlutunarnefndir launasjóðanna að bregðast við þessari ósk og gera þá tilraun að láta ákvörðunartexta umsókna fylgja svarbréfum til umsækjenda. Því miður gekk þessi tilraun ekki eins og til stóð og í tilvikum voru ákvörðunartextar til þess að særa umsækjendur. Stjórn listamannalauna þykir þetta miður og biður þá listamenn sem um ræðir innilega afsökunar. Það hvort ákvörðunartextar fylgi svarbréfum verður tekið til ítarlegrar skoðunar fyrir næstu úthlutun.

Á næstu dögum mun stjórn listamannalauna funda og ræða við úthlutunarnefndir eftir atvikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“

Helga stendur enn í stappi við Reykjavíkurborg – „Við höfum sýnt mikinn samstarfsvilja“