fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
Fréttir

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. desember 2024 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.

Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði

Stjórn listamannalauna sendi frá sér yfirlýsingu nú stuttu eftir hádegi:

 „Fagfélög listamanna hafa eindregið óskað eftir því síðustu árin að umsækjendur um listamannalaun fái skýrari svör um ákvörðun úthlutunarnefnda. Við úthlutun listamannalauna árið 2025 ákvað stjórn listamannalauna í samráði við fagfélög listamanna og úthlutunarnefndir launasjóðanna að bregðast við þessari ósk og gera þá tilraun að láta ákvörðunartexta umsókna fylgja svarbréfum til umsækjenda. Því miður gekk þessi tilraun ekki eins og til stóð og í tilvikum voru ákvörðunartextar til þess að særa umsækjendur. Stjórn listamannalauna þykir þetta miður og biður þá listamenn sem um ræðir innilega afsökunar. Það hvort ákvörðunartextar fylgi svarbréfum verður tekið til ítarlegrar skoðunar fyrir næstu úthlutun.

Á næstu dögum mun stjórn listamannalauna funda og ræða við úthlutunarnefndir eftir atvikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Stefán Einar vera að flytja inn niðurbrot sómakenndar

Segir Stefán Einar vera að flytja inn niðurbrot sómakenndar
Fréttir
Í gær

Karl Ágúst blandar sér í eldheita umræðuna – „918 KRÓNUR FYRIR HVERJA BLAÐSÍÐU? ER ÞAÐ EKKI ALLTOF MIKIÐ?“

Karl Ágúst blandar sér í eldheita umræðuna – „918 KRÓNUR FYRIR HVERJA BLAÐSÍÐU? ER ÞAÐ EKKI ALLTOF MIKIÐ?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum

Afbókanir farnar að berast ferðaþjónustuaðilum vegna falls Play – Misjafnar skoðanir á æskilegum viðbrögðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hópi Norðlendinga ógnað með kindabyssu – Snerist snarlega til varnar

Hópi Norðlendinga ógnað með kindabyssu – Snerist snarlega til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ömurleg upplifun í Helgafellslandi – Þjófar létu greipar sópa hjá fólki sem var að flytja inn

Ömurleg upplifun í Helgafellslandi – Þjófar létu greipar sópa hjá fólki sem var að flytja inn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár

Dularfulli fundur varnarmálaráðherra er hafinn – Enga feita hershöfðingja, ekkert skegg og ekkert sítt hár