fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 3. desember 2024 16:11

Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Þetta var niðurstaða klukkutíma fundar formannanna Kristrúnar Frostadóttur, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Ingu Sæland síðdegis í dag.

Viðræður hefjast í fyrramálið. Greint var frá því á stuttum blaðamannafundi eftir fundinn í dag að stefnt væri að fækkun ráðuneyta.

„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland. Greindu þær frá því að þær myndu nálgast viðræðurnar með jákvæðni og bjartsýni. Skoða hvar sameiginlegir fletir liggja. Allar væru þær meðvitaðar um að mikilvægt sé að ná efnahagslegum stöðugleika og ná niður verðbólgu og vöxtum. Ræða þyrfti einstök mál en þær horfðu jákvæðum og lausnamiðuðum augum á verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan hvetur íslensk fyrirtæki til að vera á varðbergi – Fölsk fyrirtækjalén notuð til fjársvika

Lögreglan hvetur íslensk fyrirtæki til að vera á varðbergi – Fölsk fyrirtækjalén notuð til fjársvika
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision – Hvað gerist nú?

Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision – Hvað gerist nú?
Fréttir
Í gær

Klappir og EFLA í samstarf

Klappir og EFLA í samstarf
Fréttir
Í gær

Upplýsingar um morðið á Ian Watkins koma í dagsljósið – „Það kemur mér á óvart að þetta hafi ekki gerst fyrr“

Upplýsingar um morðið á Ian Watkins koma í dagsljósið – „Það kemur mér á óvart að þetta hafi ekki gerst fyrr“