fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Skítakuldi í kortunum fyrir áramótin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. desember 2024 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er von á miklum kulda um helgina og fram að nýársdag. Það kólnar mikið á sunnudag og heldur áfram að kólna mikið á mánudag og er spáð allt að -28 gráðum á hálendinu.

Frost á höfuðborgarsvæðinu gæti farið niður í 13-18 gráður og að sögn veðurfræðingsins Eiríks Arnar Jóhannessonar, sem ræddi við mbl.is, má búast við því að kuldinn verði viðvarandi fram á nýtt ár og að íbúar höfuðborgarsvæðisins megi gera ráð fyrir tveggja stafa frosti þegar þeir hringja inn nýtt ár.

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta þó glatt sig við það að þrátt fyrir frostið er hvorki ekki reiknað með hvassviðri né úrkomu. Svo það verða bara blys og vettlingar þessi áramótin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér