fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynferðisbrot gegn börnum í gegnum samskiptamiðilinn Snapchat eru algeng. DV hefur nú undir höndum ákæru í slíku máli gegn manni sem ákærður er fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlögum, með því að hafa á tímabilinu 16.-19. apríl 2021 sent pilti, sem þá var 13 ára, mynd af getnaðarlim sínum í gegnum einkaskilaboð á Snapchat. Segir í ákæru að með þessu hafi ákærði sýnt drengnum ósiðlegt athæfi og háttsemin hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi hans.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er krafist miskabóta að fjárhæð 800 þúsund krónur.

Aðalmeðferð í málinu verður við Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þann 8. janúar næskomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“