fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Engin mölunarverksmiðja í Þorlákshöfn – íbúar sögðu nei

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 9. desember 2024 19:04

Móttöku- og geymslustöð fyrir þrjár milljónir tonna af koldíoxíði verður í fimm kílómetra fjarlægð frá byggðinni í Þorlákshöfn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í sveitarfélaginu Ölfusi hafa hafnað því í íbúakosningu að þýska iðnfyrirtækið Heidelberg fái leyfi til að byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn.

Visir greindi fyrst frá.

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er skýr. 924, eða 70,5 prósent, sögðu nei við mölunarverksmiðjunni. 374, eða 28,5 prósent, sögðu já.

Sjá einnig:

Tengsl Elliða og formanns bæjarráðs við Heidelberg óþægileg – „Ég bara trúi því ekki að þeir hafi verið svo vitlausir“

Málið var mjög umdeilt, en til stóð að sækja efni úr fjallinu Litla-Sandfelli og flytja út til Evrópu til sementsframleiðslu. Stór orð hafa fallið í málinu og meðal annars hefur Elliði Vignisson, bæjarstjóri verið sakaður um spillingu í málinu. Elliði sagðist hins vegar ekki gefa upp afstöðu í málinu í aðdraganda íbúakosningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“