fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun – „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 3. desember 2024 16:11

Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast á morgun á milli Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Þetta var niðurstaða klukkutíma fundar formannanna Kristrúnar Frostadóttur, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og Ingu Sæland síðdegis í dag.

Viðræður hefjast í fyrramálið. Greint var frá því á stuttum blaðamannafundi eftir fundinn í dag að stefnt væri að fækkun ráðuneyta.

„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland. Greindu þær frá því að þær myndu nálgast viðræðurnar með jákvæðni og bjartsýni. Skoða hvar sameiginlegir fletir liggja. Allar væru þær meðvitaðar um að mikilvægt sé að ná efnahagslegum stöðugleika og ná niður verðbólgu og vöxtum. Ræða þyrfti einstök mál en þær horfðu jákvæðum og lausnamiðuðum augum á verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Í gær

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Í gær

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Í gær

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Í gær

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Í gær

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“