fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Zelenskyy segir mögulegt að binda enda á stríðið á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. nóvember 2024 06:30

Volodymyr Zelenskyy. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Voldomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir mögulegt að binda enda á stríðið í Úkraínu á næsta ári. Hann vonast til að heyra friðartillögur Donald Trump í janúar og að í framhaldinu verði friðaráætlun klár.

„Hvenær lýkur stríðinu? Þegar Rússland vill að því ljúki. Þegar Bandaríkin taka sterkari afstöðu. Þegar ríkin á suðurhveli styðja Úkraínu og styðja að stríðinu ljúki,“ sagði Zelenskyy að sögn Ukrinform fréttastofunnar.

Hann sagðist einnig vera bjartsýnn á að öll nauðsynleg skref og ákvarðanir verði teknar „fyrr en síðar“.

Hann sagði að Úkraínumenn séu opnir fyrir tillögum frá ríkjum í Asíu, Afríku og Arabaheiminum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu