fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Mikill munur á tveimur nýjum könnunum á fylgi flokkanna

Eyjan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær nýjar skoðanakannanir á fylgi flokkanna voru birtar í dag. Annars vegar frá Gallup og hins vegar frá Prósent. Þar má sjá nokkuð ólíkar niðurstöður en könnun Gallup nær yfir lengra tímabil en könnun Prósents.

Niðurstöður Gallup eru eftirfarandi:

  • Samfylkingin – 20,8%
  • Sjálfstæðisflokkur- 16,4%
  • Viðreisn- 15,5%
  • Miðflokkur- 14,3%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 6,2%
  • Framsókn – 5,9%
  • Píratar – 5,5%
  • Vinstri græn – 4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%
  • Ábyrgð framtíð – 0,1%

Niðurstöður Prósents, sem voru kynntar í Spursmálum rétt í þessu:

  • Samfylkingin – 22,4%
  • Sjálfstæðisflokkur- 12%
  • Viðreisn- 21,5%
  • Miðflokkur- 15,5%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 5,4%
  • Framsókn – 5,6%
  • Píratar – 3,4%
  • Vinstri græn – 2,4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%

Eins og sjá má mælist fylgi Flokks fólksins það sama í báðum könnunum sem og Lýðræðisflokksins. Framsókn er á svipuðum stað en það munar 0,3 prósentum á könnununum. Hvað varðar Sjálfstæðisflokk og Viðreisn er munurinn þó töluverður. Annars vegar er Viðreisn með 21,5% en hins vegar með 15,5% og Sjálfstæðisflokkurinn mælist hjá Gallup með 16,4% en aðeins 12% hjá Prósent. Nokkur munur er eins á fylgi Pírata sem mælast hjá Gallup með 5,5% en svo með aðeins 3,4% hjá Prósent. Prósent mældi ekki fylgi fyrir Ábyrga framtíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu