fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Mikill munur á tveimur nýjum könnunum á fylgi flokkanna

Eyjan
Föstudaginn 15. nóvember 2024 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær nýjar skoðanakannanir á fylgi flokkanna voru birtar í dag. Annars vegar frá Gallup og hins vegar frá Prósent. Þar má sjá nokkuð ólíkar niðurstöður en könnun Gallup nær yfir lengra tímabil en könnun Prósents.

Niðurstöður Gallup eru eftirfarandi:

  • Samfylkingin – 20,8%
  • Sjálfstæðisflokkur- 16,4%
  • Viðreisn- 15,5%
  • Miðflokkur- 14,3%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 6,2%
  • Framsókn – 5,9%
  • Píratar – 5,5%
  • Vinstri græn – 4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%
  • Ábyrgð framtíð – 0,1%

Niðurstöður Prósents, sem voru kynntar í Spursmálum rétt í þessu:

  • Samfylkingin – 22,4%
  • Sjálfstæðisflokkur- 12%
  • Viðreisn- 21,5%
  • Miðflokkur- 15,5%
  • Flokkur fólksins- 10,2%
  • Sósíalistaflokkur Íslands- 5,4%
  • Framsókn – 5,6%
  • Píratar – 3,4%
  • Vinstri græn – 2,4%
  • Lýðræðisflokkurinn – 1%

Eins og sjá má mælist fylgi Flokks fólksins það sama í báðum könnunum sem og Lýðræðisflokksins. Framsókn er á svipuðum stað en það munar 0,3 prósentum á könnununum. Hvað varðar Sjálfstæðisflokk og Viðreisn er munurinn þó töluverður. Annars vegar er Viðreisn með 21,5% en hins vegar með 15,5% og Sjálfstæðisflokkurinn mælist hjá Gallup með 16,4% en aðeins 12% hjá Prósent. Nokkur munur er eins á fylgi Pírata sem mælast hjá Gallup með 5,5% en svo með aðeins 3,4% hjá Prósent. Prósent mældi ekki fylgi fyrir Ábyrga framtíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag

Svona lítur veðurspáin út fyrir næstu daga – Dregur til tíðinda á föstudag
Fréttir
Í gær

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband

Uppsagnir í sparnaðarskyni hjá ríkislögreglustjóra í gær – Stjórnendaráðgjafinn ráðinn í fullt starf eftir að RÚV hafði samband
Fréttir
Í gær

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“

Jakub krefst skaðabóta frá sýslumanni og þeim sem komu að sölunni – „Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu“