fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Leita hunda sem hafa drepið minnst níu kindur í Borgarfirði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Þór Reynisson, bóndi á bænum Höll í Þverárhlíð í Borgarfirði, fann níu kindur dauðar síðdegis í gær og eina til viðbótar illa særða. Grunur leikur á að hundar sem sluppu frá eigendum sínum í Norðurárdal á dögunum hafi verið að verki.

Skessuhorn greinir frá þessu.

Grétar segir ljóst að tófa hafi ekki verið á ferð og telur hann fullvíst að hundar hafi verið að verki. Í viðtali við Skessuhorn segir hann að aðfarirnar hafi verið skelfilegar; sumar ærnar hafi verið flæmdar út í læk og drukknað en aðrar verið bitnar.

Þá segir hann vísbendingar uppi um að hundarnir hafi valdið usla á fleiri bæjum, til dæmis á Högnastöðum. Lögreglu og dýraeftirlitsmanni Borgarbyggðar hefur verið gert viðvart vegna málsins.

Í frétt Skessuhorns kemur fram að grunur beinist að tveimur ársgömlum hundum sem auglýst var eftir fyrir fimm dögum þegar þeir sluppu frá eiganda sínum á bæ í Norðurárdal. Grétar segist óttast að fleiri kindur liggi dauðar eða særðar og verður leitað frekar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast