fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Björgunarsveitir kallaðar út í uppsveitir Árnessýslu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:04

Einn er talinn vera með alvarlega áverka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðar út á Suðurlandi vegna alvarlegs slyss. Slysið varð í Tungufljóti í uppsveitum Árnessýslu.

Mbl.is greindi fyrst frá.

Útkallið barst rétt fyrir klukkan 16. Nokkuð margar sveitir eru að störfum.

Upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar vill ekki tjá sig mikið að svo stöddu um málið. Samkvæmt heimildum DV varð slys á björgunarsveitaræfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“